
Af hverju er plast vandamál?
Undnafarið hefur verið mikil umræða um úrgangsplast í náttúrunni og af hverju það er vandamál? Því er í raun auðsvarað. Það er hið gríðarlega umfang og sífellt vaxandi notkun á plasti. Árlega eru framleiddar 348 milljónir tonna af plasti í heiminum. Um 60 milljón tonn af því eru framleidd í Evrópu. Til samanburðar var framleidd 1,5 milljón tonn af plast í heiminum árið 1950. Helmingurinn … Continue reading Af hverju er plast vandamál?