Verkin tala – kristaltærir valkostir
Víðsýni, skynsemi, ráðdeild, sjálfbærni og mannúð eru leiðarstef í málflutningi þeirra frambjóðenda sem best hefur gengið í prófkjörum Sjálfstæðisflokksins að undanförnu. Hlutur kvenna er sérstaklega glæsilegur. Continue reading Verkin tala – kristaltærir valkostir