Nýsköpun með líftækni skapar milljarða í útflutningstekjur

Við Íslendingar erum lánsöm að fjölmörgu leyti. Lífskjör eru góð, auðlindir miklar, menntunarstig hátt og þjóðin stendur saman þegar utanaðkomandi óáran herjar á okkur. En við erum líka reglulega minnt á að ekkert af þessu er sjálfgefið. Þegar jörð skelfur undir fótum okkar eða þegar samgöngur og flutningar fara úr skorður vegna heimsfaraldurs er gott að hafa í huga að ekkert er sjálfsagt við þau … Continue reading Nýsköpun með líftækni skapar milljarða í útflutningstekjur

Hlúum að verðmætasköpun

Töluvert hefur gefið á bátinn í íslensku efnahagslífi vegna kórónuveirufaraldursins sem nú tröllríður heimsbyggðinni. Botninn hefur dottið úr heilu atvinnugreinunum og útflutningur minnkað mikið. Samkvæmt nýlegum tölum hefur viðskiptahalli ekki verið jafn mikill og í fyrra síðan hrunárið 2008. Í slíkum aðstæðum er afskaplega mikilvægt að hlúa að atvinnuskapandi vaxtasprotum og nýsköpun, enda ljóst að auknar útflutningstekjur er skynsamlegasta leiðin til að koma styrkari stoðum … Continue reading Hlúum að verðmætasköpun