Nýsköpun með líftækni skapar milljarða í útflutningstekjur

Við Íslendingar erum lánsöm að fjölmörgu leyti. Lífskjör eru góð, auðlindir miklar, menntunarstig hátt og þjóðin stendur saman þegar utanaðkomandi óáran herjar á okkur. En við erum líka reglulega minnt á að ekkert af þessu er sjálfgefið. Þegar jörð skelfur undir fótum okkar eða þegar samgöngur og flutningar fara úr skorður vegna heimsfaraldurs er gott að hafa í huga að ekkert er sjálfsagt við þau … Continue reading Nýsköpun með líftækni skapar milljarða í útflutningstekjur