Eru samfélagsmiðlar góðir til að markaðssetja matvörur?

Samfélagasmiðlar eru góð leið til að markaðssetja matvörur, sérstaklega fyrir litla framleiðendur, en mikilvægt er að vanda til verka og fylgja verklagi sem vitað er að skilar árangri. Continue reading Eru samfélagsmiðlar góðir til að markaðssetja matvörur?

Hvað er vara í skilningi markaðsfræðinnar?

Áður en eiginleg markaðssetning getur hafist er mikilvægt að varan sjálf sé tilbúin, í víðasta skilningi, og að dreifileiðir séu til staðar. Ef svo er ekki er hætta á því að fjármunum sé gastað á glæ. Continue reading Hvað er vara í skilningi markaðsfræðinnar?