Ný landbúnaðarstefna

Á Íslandi er líka kominn tími á að móta nýja landbúnaðarstefnu þar sem þar sem matvælaframleiðsla og umhverfismál eru tvinnuð saman. Slík stefna þarf að vera framsækin, háleit og raunhæf. Grundvallaratriðið ætti að vera að allur opinber stuðningur við landbúnað sé bundinn við mælikvarða umhverfis- og dýravelferðar. Þannig má greiða fyrir aukinni verðmætasköpun á grundvelli sjálfbærni, sérstöðu og velferðar. Umhverfið, bændur og neytendur munu njóta þessa. Continue reading Ný landbúnaðarstefna

Ný umhverfis- og landbúnaðarstefna Sjálfstæðisflokksins

Stefnan hvílir á þeirri trú að almenningur sé tilbúinn að styðja við bakið á bændum og íslenskri matvælaframleiðslu, ef á móti séu gerðar skýrar kröfur á bændur um að þeir fylgi ströngustu reglum um dýravelferð, hreinleika og umhverfismál. Continue reading Ný umhverfis- og landbúnaðarstefna Sjálfstæðisflokksins

Líf­rænt Ís­land gæti orðið leiðandi á heims­vísu

Ein af stóru ástæðum þess að lífræn framleiðsla á Íslandi er jafn lítil og raun ber vitni er sú að hér á landi hefur aldrei verið unnin nein stefnumótun á þessu sviði og opinber stuðningur við þennan búskap er í skötulíki. Continue reading Líf­rænt Ís­land gæti orðið leiðandi á heims­vísu

Is Icelandic agriculture carbon neutral?

Is Icelandic agriculture carbon neutral? Since 1990, the climate change countermeasures of Icelandic agriculture is 730.000 tons. The release is 616.000 tons.. Could you claim that all Icelandic agricultural products are zero-carbon delicatessen? Continue reading Is Icelandic agriculture carbon neutral?