Nýsköpun með líftækni skapar milljarða í útflutningstekjur

Við Íslendingar erum lánsöm að fjölmörgu leyti. Lífskjör eru góð, auðlindir miklar, menntunarstig hátt og þjóðin stendur saman þegar utanaðkomandi óáran herjar á okkur. En við erum líka reglulega minnt á að ekkert af þessu er sjálfgefið. Þegar jörð skelfur undir fótum okkar eða þegar samgöngur og flutningar fara úr skorður vegna heimsfaraldurs er gott að hafa í huga að ekkert er sjálfsagt við þau … Continue reading Nýsköpun með líftækni skapar milljarða í útflutningstekjur

Smjör-klípa íslenskra kúabænda

Dýrasta smjör í heimi er ellefu sinnum dýrara en íslenskt smjör. Og flest bendir til þess að íslenska smjörið sé jafn gott eða betra. En af hverju eru þá íslenskir kúabændur að flytja út þessa frábæru afurð á hrakvirði? Continue reading Smjör-klípa íslenskra kúabænda